FERÐAÞJÓNUSTA

FERÐAÞJÓNUSTA

Ævintýralegur vöxtur ferðaþjónustunnar hefur leitt til fleiri verkefna á því svið hjá HÝSI. Til dæmis þegar kemur að húsbyggingum, viðhaldi húsa og breytingu á nýtingu gamalla útihúsa. Þá hafa færanlegu bogahýsin okkar farið víða á jökulröndina og hýsa aðstöðu sleðafólks, stóru bogahúsin hýsa t.a.m verkstæði Into the Glacier og svo mætti lengi telja. Gámahúsin henta mjög vel í gistingu, gistiheimili og hótel enda fljótari byggingarmáti vandfundinn. Gámahúsin eru einnig frábær lausn á salernismálum á ferðamannastöðum. Við leggjum áherslu á gott samstarf við ferðaþjónustuna.