GIRÐINGAR

Hýsi býður upp á mikið úrval af girðingum frá Betafence sem er einn stærsti og elsti framleiðandi girðinga í heiminum. Um er að ræða heildar lausnir þegar kemur að girðingum og hliðum. Allt frá heimilum og sumarhúsum upp í girðingar fyrir flugvelli og fangelsi. Kíktu inn á www.betafence.com og láttu okkur endilega vita ef við getum gert þér tilboð. Eins og sjá má hér að neðan eru notkunnarmöguleikarnir margir.

NYLOFOR 2D

NYLOFOR® 2D panel girðingar

Mjög sterk og stöðug girðing með tvöföldum vír sem liggur lárétt yfir. Tæknin sem Betafence notar við að húða girðingar ábyrgist langan endingartíma. Eftir galvaniseringu er sett lag af epoxy og ofan á það pólýester, sem gerir það að verkum að endingin á girðingunni verður ótrúleg. Megin munurinn á Nylofor 2D og Nylofor 2D Super er sá að vírþykktin á Nylofor 2D Super (6/8) er meiri en á Nylofor 2D (5/6).

Kostir:
– Byggt fyrir mikla notkunn
– Vírþykkt
– Lárétt: 2 x 6 mm
– Lóðrétt: 5 mm
– Möskvastærð: 200 x 50 mm
– Slitsterkt yfirborð
– Ódýr lausn og stuttur uppsetningatími
– Staðlaðir litir eru RAL 6005, RAL 7016. Aðrir litir fáanlegir.
– Mikið úrval – breidd 2,5m og hæð frá 63cm og upp í 246cm.

Opna NYLOFOR 2D HBÆKLING
Nylofor 2d 7126 800×800
Nylofor-2d-7126-800×800
Nylofor-2d-7126-z1-800×800
Nylofor-2d-7126-z2-800×800
Nylofor-2d-7126-z3-800×800
Nylofor 2d 7126 800×800Nylofor 2d 7126 Z1 800×800Nylofor 2d 7126 Z2 800×800Nylofor 2d 7126 Z3 800×800
NYLOFOR 2DS

NYLOFOR® 2D Super panel girðingar

Mjög sterk og stöðug girðing með tvöföldum vír sem liggur lárétt yfir. Tæknin sem Betafence notar við að húða girðingar ábyrgist langan endingartíma. Eftir galvaniseringu er sett lag af epoxy og ofan á það pólýester, sem gerir það að verkum að endingin á girðingunni verður ótrúleg. Megin munurinn á Nylofor 2D og Nylofor 2D Super er sá að vírþykktin á Nylofor 2D Super (6/8) er meiri en á Nylofor 2D (5/6).

Kostir:
– Byggt fyrir mikla notkunn
– Vírþykkt
– Lárétt: 2 x 8 mm
– Lóðrétt: 6 mm
– Möskvastærð: 200 x 50 mm
– Slitsterkt yfirborð
– Ódýr lausn og stuttur uppsetningatími
– Staðlaðir litir eru RAL 6005, RAL 7016. Aðrir litir fáanlegir.
– Mikið úrval – breidd 2,5m og hæð frá 63cm og upp í 246cm.

Opna NYLOFOR 2DS BÆKLING
Nylofor 2d 7126 Z1 800x800 0
Nylofor-2d-7126-z1-800x800_0
Nylofor-2d-super-3793-800×800
Nylofor-2d-super-3793-z2-800×800
Nylofor-2d-super-3793-z3-800×800
Nylofor 2d 7126 Z1 800x800 0Nylofor 2d Super 3793 800×800Nylofor 2d Super 3793 Z2 800×800Nylofor 2d Super 3793 Z3 800×800
NYLOFOR CITY

NYLOFOR® City panel girðingar með handriði

Mjög sterk og stöðug girðing með prófíl sem liggur lárétt og vír sem liggur lóðrétt. Aukalega er efsti hluti netsins með efnismiklum handlista sem gefur aukinn styrk og hreint og fallegt yfirbragð. Tæknin sem Betafence notar við að húða girðingar ábyrgist langan endingartíma. Eftir galvaniseringu er sett lag af epoxy og ofan á það pólýester, sem gerir það að verkum að endingin á girðingunni verður ótrúleg.

Kostir:
– Byggt fyrir notkunn í almenningsrými, svo sem leikvelli ofl.
– Möskvastærð: 200 x 50 mm
– Slitsterkt yfirborð
– Ódýr lausn og stuttur uppsetningatími
– Staðlaðir litir eru RAL 6005, RAL 9010. Aðrir litir fáanlegir.
– Mikið úrval – breidd 2,5m og hæð frá 63cm og upp í 203cm.

Opna NYLOFOR CITY BÆKLING
Nylofor City 3790c 800×800
Nylofor-city-3790c-800×800
Nylofor-city-3790c-800×800-z1
Nylofor-city-3790c-z2-800×800
Nylofor-city-3790c-z3-800×800
Nylofor City 3790c 800×800Nylofor City 3790c 800×800 Z1Nylofor City 3790c Z2 800×800Nylofor City 3790c Z3 800×800
BEKASPORT

BEKASPORT girðingar fyrir leikvelli og íþróttasvæði

Mjög sterk og stöðug girðing sem er sérhönnuð fyrir íþróttasvæði og leikvelli. BEKAPORT girðingin er einstök þegar kemur að hljóðvist. Heildar hæð BEKASPORT er allt að 6m en uppbyggingin er þannig að notað er Nylofor 2D Super net, tvöfaldur vír (8/6/8mm) og upp í 2ja metra hæð er möskvinn 50x200mm en 100x200mm þar fyrir ofan. Tæknin sem Betafence notar við að húða girðingar ábyrgist langan endingartíma. Eftir galvaniseringu er sett lag af epoxy og ofan á það pólýester, sem gerir það að verkum að endingin á girðingunni verður ótrúleg.

Kostir:
– Byggt fyrir notkunn í almenningsrými, svo sem leikvelli ofl.
– Möskvastærð: 200 x 50 mm og 100 x 200mm
– Slitsterkt yfirborð
– Ódýr lausn og stuttur uppsetningatími
– BEKAPORT er sérframleidd vara, RAL litir í boði.
– Mikið úrval – breidd 2,5m og hæð frá 3m og upp í 6m.

Opna BEKASPORT BÆKLING
Bekasport 7142 Z3 800×800
Bekasport-7142-z3-800×800
Bekasport-7142-z2-800×800
Bekasport-7142-z1-800×800
Bekasport-7142-800×800
Bekasport 7142 Z3 800×800Bekasport 7142 Z2 800×800Bekasport 7142 Z1 800×800Bekasport 7142 800×800
SECURIFOR

SECURIFOR girðingar þar sem öryggið er í fyrirrúmi

Mjög sterk og stöðug girðing sem er sérhönnuð fyrir svæði þar sem krafist er mikils öryggis. SECURIFOR girðingin er einstök þegar kemur að öryggi með þéttofnu stálneti fyrir hámarks mótstöðu. Heildar hæð SECURIFOR er allt að 6m. Tæknin sem Betafence notar við að húða girðingar ábyrgist langan endingartíma. Eftir galvaniseringu er sett lag af epoxy og ofan á það pólýester, sem gerir það að verkum að endingin á girðingunni verður ótrúleg.

Kostir:
– Hannað fyrir notkunn þar sem öryggi er aðalmálið
– Gagnaver, iðnaðarhúsnæði, fangelsi, flugvellir, orkuver, fjármálastofnanir ofl.
– Þéttofið net sem erfitt er að festa fingur á og klifra
– Slitsterkt yfirborð
– Stuttur uppsetningatími
– Lager litir eru RAL 6009 og RAL 7016, aðrir RAL litir í boði.
– Mikið úrval – breidd 2,5m og hæð frá 3m og upp í 6m.

Opna SECURIFOR BÆKLING
Securifor  7123 800×800
Securifor-_7123-800×800
Securifor-7123-800×800-z1
Securifor-7123-z2-800×800
Securifor-7123-z3-800×800
Securifor  7123 800×800Securifor 7123 800×800 Z1Securifor 7123 Z2 800×800Securifor 7123 Z3 800×800

Mörkum svæði

Hafðu samband og fáðu tilboð í girðingu frá Hýsi strax í dag!