GIRÐINGAR

Hýsi býður upp á mikið úrval af girðingum frá þekktum gæðaframleiðendum. Um er að ræða heildar lausnir þegar kemur að girðingum og hliðum. Allt frá heimilum og sumarhúsum upp í girðingar fyrir flugvelli og fangelsi.

Double Bar Panels-Type 6/5/6

Mjög sterk og stöðug girðing með tvöföldum vír sem liggur lárétt yfir. Tæknin sem notuð er við að húða girðingar ábyrgist langan endingartíma. Eftir galvaniseringu er sett lag af epoxy og ofan á það pólýester, sem gerir það að verkum að endingin á girðingunni verður ótrúleg.

Kostir:
– Byggt fyrir mikla notkunn
– Vírþykkt
– Lárétt: 2 x 6 mm
– Lóðrétt: 5 mm
– Möskvastærð: 200 x 50 mm
– Breidd 2500 mm
– Lengdir 630, 830, 1030, 1430, 1630, 1830, 2030, 2230, 2430 mm
– Slitsterkt yfirborð
– Ódýr lausn og stuttur uppsetningatími
– Staðlaðir litir eru RAL 6005, RAL 7016. Aðrir litir fáanlegir.
– Mikið úrval – breidd 2,5m og hæð frá 63cm og upp í 246cm.

Nylofor 2d 7126 800×800
Nylofor-2d-7126-800×800
Nylofor-2d-7126-z1-800×800
Nylofor-2d-7126-z2-800×800
Nylofor-2d-7126-z3-800×800
Nylofor 2d 7126 800×800Nylofor 2d 7126 Z1 800×800Nylofor 2d 7126 Z2 800×800Nylofor 2d 7126 Z3 800×800
Double Bar Panels-Type 8/6/8

Mjög sterk og stöðug girðing með tvöföldum vír sem liggur lárétt yfir. Tæknin sem notuð er við að húða girðingar ábyrgist langan endingartíma. Eftir galvaniseringu er sett lag af epoxy og ofan á það pólýester, sem gerir það að verkum að endingin á girðingunni verður ótrúleg.

Kostir:
– Byggt fyrir mikla notkunn
– Vírþykkt
– Lárétt: 2 x 8 mm
– Lóðrétt: 6 mm
– Möskvastærð: 200 x 50 mm
– Breidd 2500 mm
– Lengdir 630, 830, 1030, 1430, 1630, 1830, 2030, 2230, 2430 mm
– Slitsterkt yfirborð
– Ódýr lausn og stuttur uppsetningatími
– Staðlaðir litir eru RAL 6005, RAL 7016. Aðrir litir fáanlegir.
– Mikið úrval – breidd 2,5m og hæð frá 63cm og upp í 246cm.

Nylofor 2d 7126 Z1 800x800 0
Nylofor-2d-7126-z1-800x800_0
Nylofor-2d-super-3793-800×800
Nylofor-2d-super-3793-z2-800×800
Nylofor-2d-super-3793-z3-800×800
Nylofor 2d 7126 Z1 800x800 0Nylofor 2d Super 3793 800×800Nylofor 2d Super 3793 Z2 800×800Nylofor 2d Super 3793 Z3 800×800

Vinnustaðagirðingar

Við seljum hágæða vinnustaðagirðingar sem koma afhentar 30 stk í hverjum rekka. Í rekkanum eru gúmmífætur og festingar sem auðvelda þar af leiðandi alla meðhöndlun og utanumhald. Hægt er að útvega sérmerkingar á girðingarnar ef keypt er fleiri en 4 rekkar.

Mörkum svæði

Við bjóðum að sjálfsögðu upp á fleiri útfærslur af girðingum og staurum eftir þörfum hvers og eins. Hafðu samband og við finnum lausnina sem hentar þér!