Á dögunum afhentum við nýja gerð vinnustaðagirðinga til ARMA og HHS verktaka á Akureyri. Girðingarnar eru með meiri styrk en gengur og gerist og ætlaðar í iðnaðarnotkunn. Þá koma sérstakar flutningsgrindur sem rúma grindur, undirstöðukubba og festingar. Allt saman kemur þetta frá Betafence, sem er einn stærsti framleiðandi girðinga í Evrópu. Grindurnar frá Hýsi eru að sjálfsögðu sérmerktar viðskiptavinum okkar eins og sjá má!