Elsku vinir.

Eins og síðastliðin ár höfum við sleppt því að senda jólakort og látum peninginn renna í staðinn til góðgerðamála.

Við óskum ykkur gleðilegra Jóla og þökkum viðskiptin á árinu sem senn líður að lokum.
Með von um að þið eigið yndisleg jól í faðmi ástvina.

Ath. Lokað verður hjá Hýsi-Merkúr frá mánudegi 24.des til miðvikudags 2.janúar.