Við vorum að afhenda Reykjanesbæ þrjár færanlegar kennslustofur frá Trimo. Vinna við verkið hófst 6. júní og var lokið 16. júlí. Við óskum Reykjanesbæ innilega til hamingju með glæsilegar byggingar og þökkum kærlega fyrir samstarfið. Meðfylgjandi er stutt myndband sem sýnir samsetningarferlið.