TRIMO HÚSEININGAR – SÉRHANNAÐ HÚSNÆÐI

Trimo húseiningar eru mjög hentugar þegar byggja þarf tímabundið og færanlegt húsnæði til ýmis konar nota. Hýsi hefur á umliðnum árum selt og byggt nokkrar þannig byggingar sem eru hver annarri glæsilegri.

Einingarnar henta vel sem dæmi fyrir skólabyggingar, leikskóla, skrifstofuhúsnæði og gistirými. Hvert húsnæði er sérhannað eftir þörfum kaupanda og möguleikar varðandi þætti s.s. ytra útlit, einangrun, hitakerfi, lýsingu og innra skipulag eru fjölmargir. 

Hýsi tekur að sér að hanna byggingarnar, útvega allt efni sem til þarf, uppsetningu og byggingastjórn.

FÆRANLEGAR BYGGINGAR ÚR TRIMO HÚSEININGUM

Við hjá Hýsi erum stoltir af þeim glæsilegu byggingum sem við höfum byggt úr Trimo húseiningum á umliðnum árum. Reynslan af þeim er afar góð og þá gleður það okkur ekki síst hvað starfsfólk sem vinnur í þessum byggingum líður vel í þeim og er ánægt.

HELSTU KOSTIR

  • Færanleg bygging til tímabundinnar notkunar.
  • Sérhannað húsnæði eftir þörfum kaupanda.
  • Glæsilegt ytra útlit.
  • Stuttur byggingatími.
  • Lágmarkslíkur á myglu í byggingunni
  • Uppfyllir allar kröfur byggingareglugerða.
  • Varahlutaþjónusta.
  • Heildarlausn í boði með uppsetningu.

MYNDIR AF NOKKRUM VERKEFNUM:

Leikskólinn Skógarás

Leikskólinn Skógarás, Ásbrú, Reykjanesbæ

Myllubakkaskóli, Reykjanesbæ – Viðbygging 2019

Leikskólinn Holt, Reykjanesbæ

Stapaskóli, Reykjanesbæ

Leikskólinn Gefnarborg, Garði

Myllubakkaskóli, Reykjanesbæ – Viðbygging 2022

UMFJÖLLUN UM MYLLUBAKKASKÓLA Í REYKJANESBÆ

SÝNISHORN AF HÖNNUNARMÖGULEIKUM

BÆKLINGAR FRÁ TRIMO

Skrifstofa

Hýsi-Verkheimar ehf
Smiðjuvegur 5
200 Kópavogur
Ísland
Sími: 4972700
Netfang: hysi(at)hysi.is

Opnunartími

Mánudaga til fimmtudaga: 08:30 - 16:00
Föstudaga: 08:30 - 15:00
Sumarleyfislokun:
Síðustu tvær vikur fyrir verslunarmannahelgi
Jólalokun: Milli jóla og nýárs