YLEININGAR

Yleiningar eða samlokueiningar eru algeng og mjög hentug lausn í útveggja, milliveggja og þaklæðningar í ýmsar gerðir bygginga. Hýsi selur yleiningar fyrir allar gerðir bygginga bæði með steinullar og PIR (Polyisocyanurate) kjarna.

Við val á yleiningum er að ýmsu að hyggja. Einingarnar þurfa að uppfylla kröfur kaupanda og byggingareglugerða um einangrunargildi, brunavarnir og hljóðvist sem dæmi. Þá eru í boði margs konar útfærslur á t.d. útliti eininganna, litum og þykk húðunar. Hýsi gerir tilboð í heildarlausn hvers verkefnis en í því felst tilboð í viðeigandi yleiningar, áfellur og festingar, ásamt hönnun eininganna á bygginguna.

HELSTU KOSTIR

  • Lágt og mjög hagkvæmt fermetraverð
  • Margfaldur byggingahraði
  • Lágmarksviðhald
  • Auðveldar í meðhöndlun
  • Auðveld þrif
  • Smekklegt útlit og ýmsir útlitsvalkostir
  • Sérhönnuð lausn fyrir hverja byggingu

Smá sýnishorn af ýmsum útlitsmöguleikum

Steinullar yleiningar eru í flokki A2-s1, d0 og henta því vel þar sem kröfur um brunavörn eru miklar. Algengast er að nota steinullar yleiningar fyrir milliveggi þar sem krafist er EI60, EI90 eða EI120 brunaþols. Steinullar yleiningar eru góður kostur þegar huga þarf að hljóðvist.

PIR yleiningar eru í flokki B-s1,d0 og uppfylla EI30 brunakröfur. Kostir PIR eininga eru þeir að þær hafa mjög hátt einangrunargildi eða allt að tvöfalt meira en steinullar yleiningar. PIR yleiningar eru þéttari í sér og eru auðveldar í meðhöndlun.

PIR veggeining

PIR þakeining

Steinullar veggeining

Steinullar þakeining

Steinullar þakeining með áfastri hljóðeinangrun

Steinullar veggeining með áfastri hljóðeinangrun

ÞAKKLÆÐNINGAR, VEGGKLÆÐNINGAR OG FYLGIHLUTIR

 

ÞAKKLÆÐNING 1000MM

Þakklæðning

Hámark 13m

Áferð: polyester 25µ, Ultra 60µ,  HPS200µ Ultra

Þykkt: 40, 60, 80, 100, 120 og 150mm

Þyngd kg/m2: 10,76 (40), 11,52 (60), 12,28 (80), 13,04 (100), 13,78 (120), 14,94 (150) 

Insulation table Thickness U (W/m²K) Rw (dB)
40.0 0.53 24.0
60.0 0.36 24.0
80.0 0.25 25.0
100.0 0.2 26.0
120.0 0.17 26.0
150.0 0.14 27.0

VEGGKLÆÐNING 1150 LINER PROFILE

Veggklæðning

Hámark 13m

Áferð: polyester 25µ, Ultra 60µ, HPS200µ ULTRA

Þykkt: 40, 60, 80, 100, 120, 150, 170, 200mm

JI VULCASTEEL ROOF 1000


Þakklæðning

Hámark 14m

Áferð: polyester, plastisol 200µ HP, plastisol 200µ HPS, pvdf 25µ

Þykkt: 50, 60, 80, 100, 120, 140, 160, 180, 200

JI VULCASTEEL WALL 1130

Þakklæðning

Hámark 14m

Áferð: polyester, plastisol 200µ HP,plastisol 200µ HPS, pvdf 25µ

Þykkt: 50, 60, 80, 100, 120, 140, 160, 180, 200.

 

U-PROFILE 45

Polyester 25µ

U-PROFILE 65

Polyester 25µ

 

 

 

ANGLE OUTSIDE

Polyester 25µ

ANGLE INSIDE

Polyester 25µ

PM 101 CORNER PROFILE

Pvc

 

 

 

 

PM 001 CLIPSPROFILE

Pvc

PM 111 CORNERCAP

Pvc

LEXAN THERMOROOF

Hámarks lengd 13m 60

Polycarbonate 40mm

 

 

 

SEALING STRIPS 33-250-1000

For ecopanel
Breidd: 1000mm

SEALING STRIPS 45-333-1000

For JI roof
Breidd: 1000mm

Skrifstofa

Hýsi-Verkheimar ehf
Smiðjuvegur 5
200 Kópavogur
Ísland
Sími: 4972700
Netfang: hysi(at)hysi.is

Opnunartími

Mánudaga til fimmtudaga: 08:30 - 16:00
Föstudaga: 08:30 - 15:00
Sumarleyfislokun:
Síðustu tvær vikur fyrir verslunarmannahelgi
Jólalokun: Milli jóla og nýárs