by Dagur | Oct 13, 2021 | Construction, Uncategorized
Það gengur vel hjá BR Sverrissyni ehf að byggja límtréshús sem hann keypti af okkur í vetur. Húsið er tæpir 1.000 fermetrar, skipt niður í 10 bil. Efni er úr límtré, PIR yleiningum, PVC hurðir og gluggar ásamt Iðnaðarhurðum frá Héðinshurðum. Við óskum Bjarna til...
by Dagur | Apr 28, 2021 | Construction
Verk 21-007 var uppsetning á vinnubúðum fyrir Arma ehf úr Trimo húseiningum. Við þetta verk nutum við aðstoðar Raftanna ehf sem sá um að reisa húsin og ganga frá öllu eftir kúnstarinnar reglum. Sjá myndir hér að neðan frá samsetningu.
by Dagur | Sep 15, 2017 | Construction
Á dögunum afhentum við nýja gerð vinnustaðagirðinga til ARMA og HHS verktaka á Akureyri. Girðingarnar eru með meiri styrk en gengur og gerist og ætlaðar í iðnaðarnotkunn. Þá koma sérstakar flutningsgrindur sem rúma grindur, undirstöðukubba og festingar. Allt saman...
by Dagur | Sep 11, 2017 | Construction
Hýsi og TRIMO hafa tekið höndum saman og kynna nú nýja gerð gámahúsa. Húsin eru í grunninn stálgrindarhús með yleiningum. Ekkert tengir þau við gáma annað en stærðirnar! Hér að neðan má sjá nýjar tölvuteikningar sem sýna hvaða möguleikar eru í boði. Ekki skemmir að...
by Dagur | Dec 11, 2016 | Construction
Nýju höfuðstöðvar Hýsi-Merkúr rísa hægt en örugglega á Lambhagavegi við hliðina á Bauhaus. Stálgrindin kemur frá Metalbark og samlokueiningarnar frá Joriside. Leyfum myndunum að tala sínu máli.