Breyttur Opnunartími Og Sumarleyfi

Breyttur opnunartími og sumarleyfi

Kæru viðskiptavinir! Við breytum opnunatímanum hjá okkur sem verður eftirfarandi: 8 til 16 mánudaga til fimmtudaga og 8 til 15 á föstudögum. Í sumar verður lokað hjá okkur vikuna fyrir og vikuna eftir verslunarmannahelgi.

Lokað vegna veikinda!

Góðan dag gott fólk.Vegna veikinda er lokað hjá okkur í dag og á morgun. Við biðjum ykkur að senda okkur póst á hysi@hysi.is og við leysum flest mál þannig. Við biðjumst afsökunar á þessu og vonum að þetta valdi okkar…

Verk 21-002 Háheiði 13, Selfossi

Verk 21-002 Háheiði 13, Selfossi

Það gengur vel hjá BR Sverrissyni ehf að byggja límtréshús sem hann keypti af okkur í vetur. Húsið er tæpir 1.000 fermetrar, skipt niður í 10 bil. Efni er úr límtré, PIR yleiningum, PVC hurðir og gluggar ásamt Iðnaðarhurðum frá…

Eigendaskipti á Hýsi

Eigendaskipti á Hýsi

Kæru viðskiptavinir. Eins og sjá má á fréttatilkynningunni hér að neðan hafa orðið eigendaskipti á Hýsi. Við viljum koma á framfæri þökkum til Þorvaldar og hans manna í Merkúr fyrir frábært samstarf og velvilja í okkar garð við allt söluferlið.…

Gleðilega hátíð

Elsku vinir. Eins og síðastliðin ár höfum við sleppt því að senda jólakort og látum peninginn renna í staðinn til góðgerðamála. Við óskum ykkur gleðilegra Jóla og þökkum viðskiptin á árinu sem senn líður að lokum. Með von um að…

Verk Og Vit

Verk og vit

Um síðastliðna helgi tókum við þátt í stórsýningunni Verk og vit í Laugardalshöll. Þar var margt um manninn og þökkum við öllum sem stoppuðu hjá okkur í kaffi og með því kærlega fyrir komuna!

  • 1
  • 2