by Dagur | Aug 17, 2022 | Uncategorized
Við vorum að afhenda Reykjanesbæ þrjár færanlegar kennslustofur frá Trimo. Vinna við verkið hófst 6. júní og var lokið 16. júlí. Við óskum Reykjanesbæ innilega til hamingju með glæsilegar byggingar og þökkum kærlega fyrir samstarfið. Meðfylgjandi er stutt myndband sem...
by Dagur | Aug 17, 2022 | Uncategorized
Verk #21-001 Hvammsvík Sjóböð. Við óskum Skúla og fjölskyldu til hamingju með opnun sjóbaðanna og þökkum kærlega fyrir frábært samstarf.
by Dagur | Jul 22, 2022 | Uncategorized
by Dagur | May 19, 2022 | Uncategorized
Kæru viðskiptavinir! Við breytum opnunatímanum hjá okkur sem verður eftirfarandi: 8 til 16 mánudaga til fimmtudaga og 8 til 15 á föstudögum. Í sumar verður lokað hjá okkur vikuna fyrir og vikuna eftir verslunarmannahelgi.
by Dagur | Apr 4, 2022 | Uncategorized
Góðan dag gott fólk.Vegna veikinda er lokað hjá okkur í dag og á morgun. Við biðjum ykkur að senda okkur póst á hysi@hysi.is og við leysum flest mál þannig. Við biðjumst afsökunar á þessu og vonum að þetta valdi okkar viðskiptavinum ekki of miklum...
by Dagur | Oct 13, 2021 | Construction, Uncategorized
Það gengur vel hjá BR Sverrissyni ehf að byggja límtréshús sem hann keypti af okkur í vetur. Húsið er tæpir 1.000 fermetrar, skipt niður í 10 bil. Efni er úr límtré, PIR yleiningum, PVC hurðir og gluggar ásamt Iðnaðarhurðum frá Héðinshurðum. Við óskum Bjarna til...