Gleðilega hátíð

Elsku vinir. Eins og síðastliðin ár höfum við sleppt því að senda jólakort og látum peninginn renna í staðinn til góðgerðamála. Við óskum ykkur gleðilegra Jóla og þökkum viðskiptin á árinu sem senn líður að lokum. Með von um að þið eigið yndisleg jól í faðmi ástvina....
Verk og vit

Verk og vit

Um síðastliðna helgi tókum við þátt í stórsýningunni Verk og vit í Laugardalshöll. Þar var margt um manninn og þökkum við öllum sem stoppuðu hjá okkur í kaffi og með því kærlega fyrir komuna!