IÐNAÐUR

IÐNAÐUR

Um árabil hefur HÝSI þjónustað iðnaðinn þegar kemur að límtrés- og stálgrindarhúsum, viðhaldi húsa og breytingum. Yleiningarnar frá HÝSI klæða meða annars verkstæði, frystigeymslur, fiskvinnslur, stálsmiðjur og trésmiðjur. Þá hefur HÝSI boðið upp á heildar lausnir í girðingum og hliðum fyrir iðnaðinn sem og færanlegar vinnustaðagirðingar og vinnubúðir. Við leggjum áherslu á þjónustu við iðnaðinn.