HLIÐ OG SLÁR
Hýsi býður upp á mikið úrval af hliðum og slám frá þekktum og viðurkenndum framleiðendum. Um er að ræða heildar lausnir í aðgangsstýringum allt frá handvirkjum hliðum fyrir heimili til sjálfvirkra rennihliða fyrir flugvelli, og fangelsi, með myndavélakerfum, aðgangsstýringum o.s.frv. Eins og sjá má hér að neðan eru notkunarmöguleikarnir margir.
Við bjóðum upp á ýmsar útfærslur af sjálfvirkum hliðum
Kostir:
– Byggt fyrir mikla notkunn
– Slitsterkt yfirborð
– Staðlaðir litir eru RAL 6005, RAL 6009, RAL 9010, RAL 7030, RAL 7016 og RAL 9005. Aðrir litir fáanlegir.
– Sterkbyggð grind
– Lokaður tækjaskápur
– Mikið úrval – breiddir frá 3m til 12m og hæð frá 100 cm og upp í 240 cm.
Færanlegt sjálfvirkt rennihliðið
Rennihliðið er hannað og byggt sem lausn á aðgangsstýringu og öryggi á byggingasvæðum, tímabundnum vinnusvæðum og viðburðum. Frábær og hagstæð lausn.
Kostir:
– Einstök hönnuð
– Færanlegt
– Plug and play
– Einföld uppsetning
– Hágæða hlið
– Þyngd um 770 kg.
– Breidd 4,6m (frítt akstursmál) og hæð 2,1m. Heildar breidd 12m.
Ýmsar útfærslur af sveifluhliðum
Kostir:
– Byggt fyrir mikla notkun
– Slitsterkt yfirborð
– Staðlaðir litir eru RAL 6005, RAL 6009, RAL 9010, RAL 7030, RAL 7016 og RAL 9005. Aðrir litir fáanlegir.
– Sterkbyggð grind
– Mikið úrval – margar stærðir
STÝRUM AÐGENGI!
Hafðu samband og við finnum lausnina með þér