TRIMO HÚSEININGAR ERU GÆÐAVARA SEM BÝÐUR UPP Á ENDALAUSA MÖGULEIKA

Eins og sjá má hér að neðan eru ýmsir notkunarmöguleikar á Trimo húseiningum – bæði fyrir iðnað, ferðaþjónustu sem og bæjarfélög.

GÁMAHÚS

Vinsamlegast skoðið teikningar hér að neðan til að skoða nánar. Sem dæmi um notkunarmöguleika má nefna vinnuskúr, skrifstofuaðstaða, dómpallar á hestamannamótum, söluaðstöðu og margt fleira.

VINNUBÚÐIR

Heildar lausnir á vinnubúðum færð þú hjá Hýsi. Engar starfsmannabúðir eru of stórar eða of flóknar og hafa Trimo húseiningarnar löngu sannað sig á Íslandi við krefjandi aðstæður.

FÆRANLEGAR KENNSLUSTOFUR

Þegar bregðast þarf við húsnæðisvanda til skamms tíma eru Trimo húseiningarnar frábær lausn. Þau henta vel undir skólastofur og leikskóladeildir enda vel einangruð og sérlega vistleg hús.

ÝMSAR LAUSNIR

Trimo húseiningar hafa um árabil verið notuð til að byggja salernisaðstöðu fyrir ferðamenn, biðskýli fyrir rútufyrirtæki og henta því mjög vel þegar byggja þarf upp innviði á hagkvæman og skjótan máta.

HÖNNUM RÉTTA HÚSIÐ SAMAN!

Hafðu samband og við finnum lausnina með þér!

SKOÐAÐU TEIKNINGAR