Límtréshús

Límtréshús frá Hýsi eru tvímælalaust besti kosturinn þegar kemur að byggingahraða, hlýleika, einfaldleika og gæða. Við notum eingöngu gæðavöru í okkar hús og öll hönnun miðast að því að stytta byggingartíma eins og möguleiki er. Húsin eru klædd ýmist með PIR eða steinullar-yleiningum sem koma með festingum, skrúfum og áfellum. Hurðir og gluggar úr PVC og Iðnaðarhurðar koma með húsunum og því færðu heildarlausnina hjá okkur.

Límtrésbyggingar frá Hýsi

Límtréshús eru tvímælalaust flaggskip Hýsi. Við leggjum mikið upp úr vandaðri hönnun og gefum okkur tíma í hvert smáatriði.

Kostir:
– Umhverfisvæn vara
– Hlýlegri byggingar
– Styttri byggingatími
– Allar festingar koma með
– Einfaldar og hagkvæmar byggingar
– Hönnum húsið að þínum þörfum

20180903 193530 Edit 3
20180903_193530-Edit-3
20180903 193530 Edit 3