LOFTUNARGLUGGAR

Hýsi býður bæði upp á mænisglugga og loftunarglugga. Loftunargluggarnir henta vel fyrir íslenskar aðstæður og eru mjög vinsælir í fjósum. Gluggana frá Hýsi má ýmist setja á nýjar byggingar og jafnframt þegar verið er að endurnýja húsakost.

HÝSI LOFTUNARGLUGGAR

LOFTUNARGLUGGAR  
Gott innanhúss loftslag krefst bæði ljóss og lofts. Með loftræstingu í þakglugga slærð þú tvær flugur í einu höggi. Þú færð bestu loftræstingu fyrir gripahús og atvinnuhúsnæði með slíku kerfi.

Kostir:
– Hægt að festa bakborð eða stýra hendvirkt eða með klima stýringu
– Nátturleg lýsing
– Veðurhlíf úr stáli fæst sem aukabúnaður
– Staðlaður litur í ljósgráum lit – RAL litir í boði
– Mikið úrval – breiddir frá 0,7m til 2,9m
– Lengd frá 10m

Loftunargluggi B70 150
Loftunargluggi B70-150
Loftunargluggi B170-290
DSC_0119
DSC_0105
DSC_0101
DSC_0044
Loftunargluggi B70 150Loftunargluggi B170 290DSC 0119DSC 0105DSC 0101DSC 0044

LOFTUM ÚT!

Hafðu samband og fáðu tilboð í hlið frá Hýsi strax í dag!