ATVINNUHÚSNÆÐI
Límtréshús, bogahús, færanlegar skrifstofubyggingar, vinnubúðir, geymsluhúsnæði, stálgrindarhús, bílastæðahús og flugskýli.
Allar gerðir húsnæðis fyrir iðnaðar- og þjónustufyrirtæki.
SVEITARFÉLÖG
Við útvegum skólabyggingar, færanlegar skólastofur, leikskóla og ýmis konar útfærslur af húseiningum fyrir sveitarfélög. Margar lausnir í boði með eða án auka klæðninga úr steinullar yleiningum.
LANDBÚNAÐUR
Við bjóðum byggingar fyrir hesthús og reiðhallir, fjós, fjárhús og hlöður, kjúklinga- og hænsnabú, svínabú og vélageymslur.
Allt fyrir landbúnaðinn.
FERÐAÞJÓNUSTA
Við bjóðum byggingar fyrir ferðaþjónustuna í formi Trimo húseininga. Hafðu samband og við aðstoðum þig við að útfæra hagkvæma lausn sem hefur stuttan byggingartíma.
FRÉTTIR AF
Flott viðtal við okkar mann, Dag Indriðason.
Fjölbreyttar lausnir fyrir íslenskan markað - Vísir
Hýsi er rótgróið fyrirtæki sem sérhæfir sig í þjónustu við byggingariðnaðinn auk þess að sinna almennum fyrirtækjum, sveitafélögum, bændum og landbúnaðarfyrirtækjum og fjölbreyttum hópi ólíkra fyrirtækja í ferðaþjónustu.
Hýsi verður á bás B40 á Verk og vit. Hlökkum til að sjá ykkur 😎
Bogahús - Færanleg eða varanlegEinföld útihús eða glæsibyggingar Nánar Límtrésbyggingar – HeildarlausnHönnun, límtré, yleiningar, gluggar, hurðir og uppsetning Nánar Trimo húseiningar - Sérhannað húsnæðiSkólar, leikskólar, gistihúsnæði, skrifstofur Nánar Gámabyggingar ...
Vissir þú að við erum nú á Instagram. Kíktu á hysi_verkheimar
Bogahús - Færanleg eða varanlegEinföld útihús eða glæsibyggingar Nánar Límtrésbyggingar – HeildarlausnHönnun, límtré, yleiningar, gluggar, hurðir og uppsetning Nánar Trimo húseiningar - Sérhannað húsnæðiSkólar, leikskólar, gistihúsnæði, skrifstofur Nánar Gámabyggingar ...
#verk-21-029. Myndir teknar í brakandi blíðu í gær. Bjarni Rúnar Sverrisson Takk fyrir okkur 🙂
Hýsi – Verkheimar ehf. byggja á langri rekstrarsögu og mikilli reynslu.
Starfsmenn þess hafa árum saman unnið við innflutning, sölu og ráðgjöf í byggingariðnaðinum.
Félagið á í samstarfi við fjölda öflugra innlendra fagaðila á þessu sviði og er í samstarfi við rótgróin fyrirtæki víðsvegar um Evrópu sem útvega viðskiptavinum þess gæðavörur og úrvals þjónustu.
Opnunartími
Mánudaga til fimmtudaga: 08:30 - 16:00
Föstudaga: 08:30 - 15:00
Sumarleyfislokun:
Síðustu tvær vikur fyrir verslunarmannahelgi
Jólalokun: Milli jóla og nýárs