BYGGJUM BETUR

 

 

 

 

 

 

Landbúnaður

Við bjóðum byggingar fyrir hesthús og reiðhallir, fjós, fjárhús og hlöður, kjúklinga- og hænsnabú, svínabú og vélageymslur. Allt fyrir landbúnaðinn.

Iðnaður

Límtréshús, stálgrindarhús, bogahús, bílastæðahús, öryggisgirðingar, vinnubúðir og flugskýli. Allar gerðir húsnæðis fyrir iðnaðinn.

Ferðaþjónusta

Við bjóðum byggingar fyrir ferðaþjónustuna í formi Trimo húseininga, bogahúsa og CLT byggingalausna. Við finnum réttu lausnina með þér.

íbúðarhúsnæði

Hjá HÝSI færð þú snjallar byggingalausnir fyrir íbúðarhúsið þitt. Við bjóðum upp á krosslímdar timbureiningar eða öðru nafni CLT.

HÝSI selur gæðavörur sem hafa í gegnum árin staðið af sér íslenskt veðurfar.

Félagið Hýsi-Verkheimar ehf byggir á mikilli reynslu.  Flestir starfsmenn þess hafa árum saman starfað við innflutning, sölu og ráðgjöf í byggingariðnaðinum. Við erum í samstarfi við rótgróin fyrirtæki víðsvegar um evrópu sem útvega okkur gæðavörur og úrvals þjónustu.

NÝLEGAR FRÉTTIR

Eigendaskipti á Hýsi

Kæru viðskiptavinir. Eins og sjá má á fréttatilkynningunni hér að neðan hafa orðið eigendaskipti á…

ATH LOKAÐ 7-8 Nóvember

Vinsamlegast athugið að LOKAÐ verður hjá okkur fimmtudaginn og föstudaginn 7 og 8 nóvember 2019…

Gleðilega hátíð

Elsku vinir. Eins og síðastliðin ár höfum við sleppt því að senda jólakort og látum…

FINNUM LAUSNINA SAMAN

Límtréshús, stálgrindarhús, bílastæðahús, bogahýsi, Trimo húseiningar, girðingar og hlið.