ATVINNUHÚSNÆÐI
Límtréshús, bogahús, færanlegar skrifstofubyggingar, vinnubúðir, geymsluhúsnæði, stálgrindarhús, bílastæðahús og flugskýli.
Allar gerðir húsnæðis fyrir iðnaðar- og þjónustufyrirtæki.
SVEITARFÉLÖG
Við útvegum skólabyggingar, færanlegar skólastofur, leikskóla og ýmis konar útfærslur af húseiningum fyrir sveitarfélög. Margar lausnir í boði með eða án auka klæðninga úr steinullar yleiningum.
LANDBÚNAÐUR
Við bjóðum byggingar fyrir hesthús og reiðhallir, fjós, fjárhús og hlöður, kjúklinga- og hænsnabú, svínabú og vélageymslur.
Allt fyrir landbúnaðinn.
FERÐAÞJÓNUSTA
Við bjóðum byggingar fyrir ferðaþjónustuna í formi Trimo húseininga. Hafðu samband og við aðstoðum þig við að útfæra hagkvæma lausn sem hefur stuttan byggingartíma.
FRÉTTIR AF
#verk-21-029. Myndir teknar í brakandi blíðu í gær. Bjarni Rúnar Sverrisson Takk fyrir okkur 🙂
Nú í september var tekin í notkun 1.200 fm. ný tímabundin skólabygging sem við hjá Hýsi byggðum fyrir Reykjanesbæ úr Trimo húseiningum í samstarfi við
Nýjar lausnir í húsnæðismálum og öskurdagur í október
Nýr þáttur af Suðurnesjamagasíni er kominn á vefinn. Tvö innslög eru í þætti vikunnar sem bæði tengjast skólamálum á sinn hátt. Reykjanesbær á eða leigir um 4.000 fermetra af færanlegum einingum sem í dag eru notaðar fyrir leik- og grunnskóla í bæjarfélaginu. Nýjasta úts...
Hýsi flytur á Smiðjuveg 5 í Kópavogi. Við biðjumst afsökunar á þeim óþægindum sem það kann að valda. Sendið okkur línu á hysi@hysi.is Sjáumst hress
Hýsi hefur hafið sölu á nýrri útfærslu af bogahúsum. Hönnun húsanna er stöðluð sem þýðir að kostnaður við hönnun og leyfisferli fyrir byggingaryfirvöld er lágmarkaður.
Áhugavert viðtal við vin okkar Skúla Mogensen um uppbygginguna hjá honum í Hvammsvík. Sú glæsilega aðstaða sem hann hefur byggt þarna er í grunninn bogabygging
„Þetta á að vera svolítið leyniupplifun“ - RÚV.is
„Ég segi oft að þú getur ekki keppt við náttúruna,“ segir Skúli Mogensen sem fagnaði því að eitt ár er frá opnun sjóbaðanna í Hvammsvík. Markmiðið er að uppbyggingin falli að náttúrunni svo fólk geti verið í friði, hlustað á sjávarniðinn og fuglana.
Hýsi – Verkheimar ehf. byggja á langri rekstrarsögu og mikilli reynslu.
Starfsmenn þess hafa árum saman unnið við innflutning, sölu og ráðgjöf í byggingariðnaðinum.
Félagið á í samstarfi við fjölda öflugra innlendra fagaðila á þessu sviði og er í samstarfi við rótgróin fyrirtæki víðsvegar um Evrópu sem útvega viðskiptavinum þess gæðavörur og úrvals þjónustu.
Opnunartími
Mánudaga til fimmtudaga: 08:30 - 16:00
Föstudaga: 08:30 - 15:00
Sumarleyfislokun:
Síðustu tvær vikur fyrir verslunarmannahelgi
Jólalokun: Milli jóla og nýárs