BYGGJUM BETUR

 

 

 

 

 

 

Landbúnaður

Við bjóðum byggingar fyrir hesthús og reiðhallir, fjós, fjárhús og hlöður, kjúklinga- og hænsnabú, svínabú og vélageymslur. Allt fyrir landbúnaðinn.

Iðnaður

Límtréshús, stálgrindarhús, bogahús, bílastæðahús, vinnubúðir og flugskýli. Allar gerðir húsnæðis fyrir iðnaðinn.

Ferðaþjónusta

Við bjóðum byggingar fyrir ferðaþjónustuna í formi Trimo húseininga. Hafðu samband og við aðstoðum þig við að útfæra hagkvæma lausn sem hefur stuttan byggingartíma.

Sveitarfélög

Við útvegum skólabyggingar, færanlegar skólastofur, leikskóla og ýmis konar útfærslur af húseiningum fyrir sveitarfélög. Margar lausnir í boði með eða án auka klæðninga úr steinullar yleiningum.

Félagið Hýsi-Verkheimar ehf byggir á mikilli reynslu.  Flestir starfsmenn þess hafa árum saman starfað við innflutning, sölu og ráðgjöf í byggingariðnaðinum. Við erum í samstarfi við rótgróin fyrirtæki víðsvegar um evrópu sem útvega okkur gæðavörur og úrvals þjónustu.

NÝLEGAR FRÉTTIR

Sumarlokun

Sumarlokun

Breyttur Opnunartími Og Sumarleyfi

Breyttur opnunartími og sumarleyfi

Kæru viðskiptavinir! Við breytum opnunatímanum hjá okkur sem verður eftirfarandi: 8 til 16 mánudaga til…

Lokað vegna veikinda!

Góðan dag gott fólk.Vegna veikinda er lokað hjá okkur í dag og á morgun. Við…

FINNUM LAUSNINA SAMAN