BYGGJUM BETUR

 

 

 

 

 

 

Landbúnaður

Við bjóðum byggingar fyrir hesthús og reiðhallir, fjós, fjárhús og hlöður, kjúklinga- og hænsnabú, svínabú og vélageymslur. Allt fyrir landbúnaðinn.

Iðnaður

Límtréshús, stálgrindarhús, bogahús, bílastæðahús, öryggisgirðingar, vinnubúðir og flugskýli. Allar gerðir húsnæðis fyrir iðnaðinn.

Ferðaþjónusta

Við bjóðum byggingar fyrir ferðaþjónustuna í formi Trimo húseininga. Hafðu samband og við aðstoðum þig við að útfæra hagkvæma lausn sem hefur stuttan byggingartíma.

Girðingar og hlið

Við seljum gabion vírkörfur, girðingar, hlið, slár og sjálfvirk hlið fyrir vinnusvæði og önnur athafnarpláss. Hafðu samband og við aðstoðum þig að finna réttu lausnina.

Félagið Hýsi-Verkheimar ehf byggir á mikilli reynslu.  Flestir starfsmenn þess hafa árum saman starfað við innflutning, sölu og ráðgjöf í byggingariðnaðinum. Við erum í samstarfi við rótgróin fyrirtæki víðsvegar um evrópu sem útvega okkur gæðavörur og úrvals þjónustu.

NÝLEGAR FRÉTTIR

Verk 21-002 Háheiði 13, Selfossi

Verk 21-002 Háheiði 13, Selfossi

Það gengur vel hjá BR Sverrissyni ehf að byggja límtréshús sem hann keypti af okkur…

Hýsi Lokar Fram Yfir Versló

Hýsi lokar fram yfir versló

Kæru viðskiptavinir. Við verðum með lokað á morgun fimmtudag og föstudag vegna sumarleyfa. Gleðilegt sumar!

Verk 21-007

Verk 21-007

Verk 21-007 var uppsetning á vinnubúðum fyrir Arma ehf úr Trimo húseiningum. Við þetta verk…

FINNUM LAUSNINA SAMAN