Lambhagavegur RÍS! by Dagur | Dec 11, 2016 | ConstructionNýju höfuðstöðvar Hýsi-Merkúr rísa hægt en örugglega á Lambhagavegi við hliðina á Bauhaus. Stálgrindin kemur frá Metalbark og samlokueiningarnar frá Joriside. Leyfum myndunum að tala sínu máli.