by Dagur | Sep 11, 2017 | Uncategorized
Vinir okkar í Future Rundbuehaller eru með mörg járn í eldinum þessa dagana. Nýverið luku þeir við byggingu á glæsilegu flugskýli sem er 14 metra breitt og 15 metra djúpt. Húsið er einangrað með ull og gaflar úr yleiningum. Flugskýli þurfa að hafa alvöru hurðir og er...
by Dagur | Sep 11, 2017 | Construction
Hýsi og TRIMO hafa tekið höndum saman og kynna nú nýja gerð gámahúsa. Húsin eru í grunninn stálgrindarhús með yleiningum. Ekkert tengir þau við gáma annað en stærðirnar! Hér að neðan má sjá nýjar tölvuteikningar sem sýna hvaða möguleikar eru í boði. Ekki skemmir að...
by Dagur | Dec 11, 2016 | Uncategorized
by Dagur | Dec 11, 2016 | Construction
Nýju höfuðstöðvar Hýsi-Merkúr rísa hægt en örugglega á Lambhagavegi við hliðina á Bauhaus. Stálgrindin kemur frá Metalbark og samlokueiningarnar frá Joriside. Leyfum myndunum að tala sínu máli.